Flagsleg mismunun Reykjavk

N hefur meirihlutinn Reykjavk fellt niur grmuna og opinbera sig sem stjrnmlaafl sem stundar flagslega mismunun. Hverfaplitk er ntt fyrirbri sem komst ft t Jns Gnarr ri 2010 og lifir enn gu lfi. Aalmarkmi Jns, og flaga hans Besta flokknum, var a reyna a mismuna bum hverfa til hins trasta, og skildi srstaklega rast gegn bum Grafarvogshverfis.

Mismununin byrjai v a brjta tti upp sklakerfi, .e. a lta brn labba milli hverfa. Sem dmi fara 6 og 7 bekkur Engjaskla yfir Borgarhverfi til a skja ar nm sitt. Nst tti a loka hverfinu fyrir umfer. a eru tvr akreinar hvora aksturstefnu yfir Gullinbr. eim tti a fkka niur eina og nota rest hjlastga. etta gekk svo langt a fara deiluskipulagstillgu sem unnin var af arkitektastofu, og hefur sjlfsagt kosta sitt.

Vandragangurinn endai svo v a einhver benti a hjlreia- og gngustgur vri egar til staar undir brnni og v yru breytingarnar tilgangslausar me llu. Reynt var flti a stinga tillgunum undir stl ur en fjlmilar kmust mli, en a mistkst og var til ess a Bjrt framt, arftaki Besta flokksins, voru rassskellt kosningunum 2014.

En ekki er frunum loki, v n tlar nverandi meirihluti a halda lofti hverfaplitk forvera sinna me v a mismuna hverfum egar kemur a agengi a sundlaugum. Sem dmi hafa Vesturbingar (kjsendur meirihlutans) agang a sundlaug til klukkan 22.00 um helgar, mean Grafarvogsbar urfa a rjka upp r klukkan 18.00, rtt fyrir a stta af miki fjlmennara hverfi.

a jkva vi fjrflokkinn, er a hann samanst af breifylkingu lkra hpa. Flestir gtu fundi sr sinn farveg snum flokki, h bsetu, trarsannfringu ea stttarstu. etta breyttist me tilkomu Besta flokksins og Prata, sem eru fremur einsleitir flokkar sem samanstanda af flki me megna fordma fyrir eim samborgurum snum sem eru einhvern htt ruvsi en eir sjlfir. etta vihorf smitaist vinstri arm fjrflokksins en fer vonandi ekki lengra en a.

Umran um a Grafarvogur slti sig fr Reykjavk, hefur ori sfellt hvrari sustu rum, og er a skiljanlegt ljsi alls ofangreinds. Hgt er a velta v fyrir sr hvort meirihlutinn Reykjavk hafi hreinlega gefist upp eirri umru ljsi njasta tspils eirra me agengi ba a sundlaugum. Ljst er a Grafarvogur, sem sr sveitaflag, gti boi tsvarsgreiendum snum miki betri jnustu en n tkast. a verur spennandi a fylgjast me nstu skrefum.


Bloggfrslur 12. september 2017

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband