Sigfús Ómar bannfćrđur

Nú hef ég fyrsta skipti frá stofnun ţessa blogs, bannađ notenda og er ţađ sá óţolanlega pirrandi Sigfús Ómar Höskuldsson, sem kemur hingađ ítrekađ međ rangfćrslur og biđur um rök fyrir einhverju sem liggur ljóst fyrir. Sigfús Ómar, notar ţá óţolandi taktík ađ tala til fólks í 3 persónu og gera mönnum upp skođanir. Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ Sigfús Ómar hafi ekki fengiđ viđvörun, og er hún hér:

Sigfús Ómar

Fyrir ţá sem eru áfjáđir í rök fyrir fullyrđingum mínum ţá vísa ég til umfjöllun vísis um máliđ, ţar sem segir:

Í tilkynningu segist félagiđ vilja taka fram ađ upplýsingar sem birtust í umfjöllun um máliđ hafi ekki komiđ frá starfsmönnum ţess.

„Ţetta vorum alls ekki viđ sem fórum međ ţetta upphlaup ţarna. Ađ okkar hálfu er málinu lokiđ. Ţađ virđist sem Ríkisútvarpiđ hafi hlaupiđ á sig,“ segir Anna.

Ţar hafiđ ţiđ ţađ Sigfúsar ţessa bloggheims.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Var ađeins ađ spá í ţessa bannfćringu hjá ţér. Barn í tíunda ćttliđ frá Sigfúsi ađ eilífu? Ţađ verđur sennilega eftir einhver 100 ár ađ minnsta kosti. Og ađ eilífur ţýđir sennilega langt framyfir síđasta dánardag eins og í bíblíulega skilningi ? Heldur ađ ţú verđir ekki búinn ađ steingleyma ţessu ţá?smile

Jósef Smári Ásmundsson, 9.9.2017 kl. 13:43

2 Smámynd: Valur Arnarson

Jú sennilega laughing

Valur Arnarson, 9.9.2017 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband