Fćrsluflokkur: Ljóđ

Steypunálar

Myrkur og blóđ

Sandur og snjór

Ţúsund öskur

Steypuflóđ

Inn í eldi ég bráđna

Inn í klaka ég frosna

En hver hefur sagt ţér frá álfa heimi

Norna geimi

Grasinu grćna

Og rósum sem ćra

Steypunálar

Hugan mála

Veturlitum

Og visku ösku.

 

Emjandi öskur aska

Kynjaverur kalla

Svamphurđ og loku hrćđsla

Ćra alla sem fćra

Hugdjúpum nýja hugsun

Hrćđslugöngum gefa

Sturlun og völundargeira.

 

Skelfur lítil mey

Engin er ţó huggun

Ein á eyđiey

ALDREI er svariđ

Sem ţúsund raddir öskra

Og steypunálar stinga

Sundur tćtta mey.

(Höf. Valur Arnarson)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband