Áróđur um hryđjuverkaógn

Ţađ hefur sjálfsagt ekki fariđ fram hjá neinum ađ hér í okkar annars ágćta samfélagi eru einhverskonar áróđursvélar ađ verki, sí malandi, sem reyna međ stöđugu áreiti ađ ala á ótta gagnvart ákveđnum hópum samfélagsins. Okkur er talin trú um ađ ef múslimum fjölgi hér ţá leiđi ţađ til ţess ađ hryđjuverkaógnin aukist. Koma flóttamanna og hćlisleitenda hefur veriđ tengd ţessum málflutningi međ ţađ ađ markmiđi ađ jađarsetja viđkvćma samfélagshópa enn frekar.

Ţennan áróđur er hćgt ađ finna á facebook grúppum Íslensku ţjóđfylkingarinnar, málfrelsinu og stjórnmálaspjallinu. Fólk sem á ađ teljast kristiđ tekur ţátt í ţessum ófögnuđi, fólk sem ćtti ađ bjóđa sig fram í ţjónustu viđ flóttafólk og hćlisleitendur en er í stađ ţess ađ dreifa ný-nasista áróđri á netinu. Ekki ţarf sćmilega greint skólabarn til ađ átta sig á ţví ađ ţau hryđjuverk sem framin eru út í hinum stóra heimi eru framin af mönnum sem eru komnir verulega langt út á jađar ţess hefđbundna.

Fimm megin stođir íslam eru: bćnin, trúarjátningin, ölmusa til fátćkra, fastan og pílagrímsferđ til Mekka. Er eitthvađ af ţessu líklegt til ađ innihalda hatur gagnvart trúlausum eđa fólki sem er annarrar trúar ? Erfitt er ađ sjá ţađ.

En hvađ međ annarskonar hryđjuverkaógn ?

Nú lést 28 ára gamall mađur af sárum sínum í Finnlandi eftir viđskipti viđ ný-nasistana í Nordfront, sem hafa nú stofnađ íslenska vefsíđu sem ber nafniđ Norđurvígi. Hafa ţeir kverúlantar sem hafa hvađ hćst á áđurnefndum spjallborđum engar áhyggjur af ţessu ? Eđa er í lagi ef hryđjuverkin eru framin af brjálćđingum sem mćra meinta yfirburđi hvíta kynstofnsins ? Hvađ međ nýlegar fréttir af ţátttöku breskra hermanna í skipulögđum hryđjuverkum á vegum ţarlendra ný-nasistahreyfinga ? Er sú hryđjuverkaógn ekki ţess leg ađ vert sé ađ minnast á hana ? Hvađ ţá ađ stofna til ţriggja spjallborđshópa á fésbókinni, eingöngu vegna hennar ?

Ef samtök eins og Norđurvígi ná ađ festa hér rćtur ţá er veruleg ógn sem steđjar ađ öllu okkar samfélagi, og ţá er engin undanskilin. Hugsandi fólk ćtti ađ hafna svona vitleysu, fólk ţvert á flokka ćtti ađ taka sig saman og berjast gegn málflutningi sem miđast viđ ađ jađarsetja minnihlutahópa. Ţetta er nefnilega ekkert flokkspólitískt ţegar allt kemur til alls. Ţetta varđar okkur öll.


Ólöglegt ađ segja satt

Íslensk lög geta stundum veriđ bjánaleg og er eitt augljósasta dćmiđ „uppreist ćra“ og allt rugliđ í kringum ţađ. Ég fjallađi hér fyrir helgi um mál Róberts Downey, og gerđist líklega sekur um lögbrot, ţó svo ađ engu hafi ég logiđ.

Samkvćmt Skúla Á. Sigurđssyni, lögfrćđingi, ţá er ákvćđi í íslenskum lögum sem segir ađ ekki megi bera á menn sakir hafi ţeir hlotiđ dóm fyrir ţćr og fengiđ uppreist ćru. M.ö.o. ţađ má ekki segja sannleikann. Ef Róbert Downey, tćki nú upp á ţví ađ fara hamförum í lögsóknum gegn fólki sem fjallađ hefur um mál hans, ţá stćđu dómstólar frammi fyrir tveimur afarkostum.

  1. Dćma fólk til greiđslu skađabóta samkvćmt meiđyrđalöggjöfinni og hunsa tjáningarfrelsisákvćđi stjórnarskrárinnar.
  2. Hunsa lagatextann (íslensk lög) og fylgja ákvćđi stjórnarskrárinnar.

Víst er ađ ef kostur númer 1 yrđi fyrir valinu ađ ţá fengi íslenska ríkiđ mörg mál gegn sér fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu, enda tjáningarfrelsiđ mikilsvert og verđmćtt sjónarmiđ mannréttinda – og ţá sér í lagi ţegar kemur ađ ţví ađ segja sannleikann.

Afnemum ţessi heimskulegu lög um uppreist ćru og öll lagaákvćđi sem ţeim tengjast. Ţetta er áskorun til stjórnvalda.


Bloggfćrslur 5. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband