Vanţekking eđa blekkingar Pírata

Píratar eru flokkur sem hafa komiđ međ miklum látum inn í íslensk stjórnmál og stórar yfirlýsingar um bćtta stjórnmálahefđ hafa veriđ látnar falla. En lýsa ţćr ţeirra raunverulega vilja ?

Ég tók spjall viđ Dóru Björt Guđjónsdóttur oddvita flokksins og Snćbjörn Brynjarsson frambjóđanda úr Reykjavíkurkjördćmi Suđur fyrir Alţingiskosningarnar 2017 á twitter í dag.

Ţar birti ég eftirfarandi graf um skuldarstöđu borgarinnar:

skuldir 

Snćbjörn brást ţannig viđ ađ hann treysti ekki grafinu, og vildi fá ađ vita hvađan ţađ kćmi.

 Snaebjorn

Allir ársreikningar eru ađgengilegir á vef borgarinnar, og allir geta nálgast ţá:

2011

2012

2013

2014

2015

2016

2017

Ţví er vert ađ velta ţví fyrir sér hvađ vakiđ hafi fyrir Píratanum ? Var hann einfaldlega svo fáfróđur um rekstur borgarinnar, ađ hann var ekki međvitađur um skuldastöđuna ? Eđa ţađ sem verra er, í tilfelli Pírata, var hann ađ reyna ađ beita blekkingum í ţeim tilgangi ađ verja oddvitann í opinberum skođanaskiptum ?

Ţađ síđara er öllu verra í tilfelli ţeirra sem vilja láta taka sig alvarlega í siđferđislegum álitamálum – en Píratar ţykjast vera fremstir á ţví sviđi. Ţađ fyrra segir í raun ţađ sem ţegar er vitađ – Píratar eru ólíklegir til ađ hafa vit á fjármálastjórnun borgarinnar.

En burt séđ frá öllu ţessu; hvers vegna eru Píratar yfirleitt ađ verja stjórnun Dags B. Eggertssonar í borginni ? Hvers vegna er ţessi einstrengislega stefna tekin um ađ nauđsynlegt sé ađ halda samstarfinu viđ Samfylkinguna áfram ? Píratar gćtu međ stjórnmálalegum klókindum, sagt ađ hlutur ţeirra í meirihlutanum hafi veriđ skertur, ađ á ţá hafi ekki veriđ hlustađ – og ađ ţeir vilji stefna ađ ábyrgari fjármálastjórnun međ nýjum ađilum.

En Píratar kjósa međsekt međ Degi B. og Samfylkingunni. Látum ţá uppskera eftir ţví í vor.


Bloggfćrslur 16. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband