,,Dregiđ út međ töngum''

Öryrkjar sem leigja í húsfélagi Brynju, hafa loksins náđ fram réttlćti sínu gagnvart ţví ógnarvaldi sem meirihlutinn í borginni, undir forystu Samfylkingar Dags B. Eggertssonar, hefur sýnt ţeim.

En réttlćtiđ kom ekki á silfurfati, ţađ var „dregiđ út međ töngum“ – korteri fyrir kosningar.

Félagshyggjuflokkarnir, Píratar, VG og Björt framtíđ, hafa stađiđ ađ baki Degi B. í baráttu sinni gegn öryrkjum – eins og hundar í bandi.

Ţögn og leyndarhyggja hefur ríkt um máliđ frá árinu 2009, ţar sem fjölmiđlar landsins eru međsekir níđingunum. Allir sem einn.

Eins og fram kemur í tengdri frétt ţá sendir Öryrkjabandalagiđ (ÖBÍ) erindi til borgarinnar áriđ 2009, ţví er ekki svarađ. Máliđ er kćrt til ráđuneytis sveitastjórna sem féllst á sjónarmiđ ÖBÍ.

Meirihlutinn í borginni, undir forystu Samfylkingar Dags B. Eggertssonar, brást ekki viđ niđurstöđunni og ţví ákvađ ÖBÍ ađ höfđa mál fyrir hérađsdómi – ţar fóru öryrkjar međ sigur af hólmi. Borgin áfrýjađi til Hćstaréttar, og ţar voru félagshyggjuflokkarnir dćmdir í annađ sinn, fyrir brot gegn öryrkjum.

Eftir 7 ára slagsmál viđ borgina, ţurftu öryrkjar nú ađ horfa upp á félagshyggjuöflin hunsa niđurstöđu Hćstaréttar í heil 2 ár.

Lögmađur ÖBÍ, hafđi ţetta ađ segja eftir tíđindi dagsins:

Krafa ÖBÍ hefur veriđ sú ađ greiđa ţurfi vangoldnar bćtur frá 2009, en ţetta er engu ađ síđur mjög góđ ákvörđun og skiptir miklu máli fyrir ţađ fólk sem ŕ rétt á greiđslum. Ég tek ţađ samt fram ađ ţetta hefur ekkert međ gjafmildi ađ gera. Viđ höfum ţurft ađ draga allt út úr borginn međ töngum hingađ til,

Aldrei hefur Dagur B. veriđ inntur eftir svörum, fyrir utan eitt skipti – ţegar hann lét ekki ná í sig. Ţađ var látiđ gott heita hjá 365 miđlum. RÚV-iđ, Kjarninn, Stundin og Hringbraut – ţegja ţunnu hljóđi, enda ţeirra mađur undir hitanum.

Međan Dagur hefur ţćga fjölmiđla og dyggar stjórnmálahćkjur í kringum sig, getur hann slakađ á og andađ rólega.


Bloggfćrslur 4. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband