Fögur fyrirheit en fátt um efndir hjá Degi B. í borginni

Dagur2Stundin, sem birtir hannađ fréttaefni fyrir Pírata og Samfylkinguna, birti í dag úttekt á kosningaloforđum Samfylkingarinnar fyrir síđustu borgarstjórnarkosningar. Ţar kemur fram, réttilega, ađ Dagur B. Eggertsson hafi lofađ 2500 – 3000 leiguíbúđum, ásamt ţví ađ lofa stórfelldri aukningu í uppbyggingu íbúđa almennt.

Samkvćmt Stundinni, ţá er íbúđauppbygging „á áćtlun“. Hvernig sem ţeir fá ţađ út, en leti ţeirra til ađ kafa dýpra í ţessi loforđ er aumkunarverđ, svo ekki sé meira sagt.

Stundin gefur sig út fyrir hágćđa rannsóknarblađamennsku, en ţađ á bara viđ ţegar ţörf er á ţví fyrir Pírata og krata-pestina, ađ klekkja á Sjálfstćđis- eđa Framsóknarmönnum međ hönnuđum fréttum – og sprengja stjórnir á grundvelli stolinna gagna úr stjórnsýslunni.

Blađamenn Stundarinnar eru hins vegar of latir til ađ fara á vef Ţjóđskrá Íslands og kanna hvernig íbúđauppbyggingu hefur veriđ háttađ í stjórnartíđ Samfylkingarinnar á kjörtímabilinu.

Samkvćmt opinberum talnagögnum ţá var uppbygging sem hér segir:

2014 – 394

2015 – 262

2016 – 635

2017 – 322

Samtals eru ţetta 1613 tilbúnar íbúđir á öllu kjörtímabilinu. Til samanburđar voru 611 íbúđir í Mosfellsbć, margfalt minna sveitafélagi – ţar sem tilbúnar íbúđir voru 401 áriđ 2017, eđa 79 fleiri íbúđir en í Reykjavík.

Er ţetta ásćttanlegt ?

Í nóvember áriđ 2014, ţegar Dagur B. var nýlega sestur í borgarstjórastólinn, kynnti hann áform um uppbyggingu 4000 – 6000 íbúđa í Reykjavík, nćstu fjögur til fimm árin. Nú eru ţrjú og hálft ár liđiđ frá ţeim tíma, og ţađ eru 1613 tilbúnar íbúđir komnar í ţađ heila, ţar af 138 leiguíbúđir.

Athugiđ; 138 leiguíbúđir af 2500 sem lofađ var. En hvađ gera ţćgu fjölmiđlarnir hans Dags ? Stundin, Kjarninn, Hringbraut og RÚV ? Öll áhersla er lögđ á hversu Reykjavík standi sig vel í veitingu félagslegs húsnćđis í samanburđi viđ nágrannasveitafélögin.

Breytir ţađ einhverju máli ? Hvers vegna var Dagur B. Eggertsson og flokkurinn hans Samfylkingin kosin til valda ? Var ţađ ekki einmitt vegna ţeirra kosningaloforđa sem hér hafa veriđ talin upp ?

Fríar ţađ Dag B. ábyrgđ af loforđum sínum, hvernig málum er háttađ í öđrum sveitafélögum ?

Međan undirlćgjuháttur og aumingjaskapur fjölmiđlamanna er á ţessa leiđ, ţá ţurfa Dagur B. og Samfylkingin ekki á kosningamaskínu ađ halda. Hlutdrćgir fjölmiđlar sjá um áróđurinn.


Bloggfćrslur 5. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband