Ólöglegir skattar í borginni

Vinstri menn eru mjög fyndnir. Hér sjáum viđ hvernig Dagur B. og félagar hans í borginni ćtla ađ ná sér út úr hallarekstri og jafnframt réttlćta uppbyggingu á fokdýrri borgarlínu. Međ ólöglegri skattheimtu skal ţađ gert. Útsvariđ er komiđ í botn – en áfram skal haldiđ. Innviđagjald skal sett á til ađ íţyngja borgarbúum.

Í hvađ á ađ nota ţessa ólöglegu skatta ? Til ţess ađ taka til baka ţćr skerđingar sem urđu á sérkennslu í leikskólum ? Til ţess ađ bćta fćđu ţá sem börn fá í grunnskólum ? Til ţess ađ bćta samgöngur jafnt og heilstćtt fyrir alla borgarbúa ? Til ţess ađ greiđa hrađar niđur skuldir ?

Nei, ekkert af ţessu er í kortunum. Ólöglegir skattar verđa notađir í ađ byggja borgarlínu, sem mun ađeins nýtast fyrir hluta borgarbúa. Ţađ versta viđ ţetta er ađ ekkert heyrist í stjórnarandstöđunni í borginni, er ţau hlynnt ţessu ? Ţurfa nú samtök iđnađarins ađ standa hagsmunagćslu fyrir borgarbúa ? Er Sjálfstćđisflokkurinn dauđur ? Hvađ međ Framsókn og flugvallarvini ?

Ţögnin um ţetta mál er ćpandi.


mbl.is Gjaldtaka borgarinnar ólögmćt?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţögn minnihlutans í borginni er svo sannarlega ćpandi. Sennilega er skýringin sú, ađ sjálfstćđismenn í ađliggjandi sveitafélugum virđast ćtla ađ stökkva á vagninn međ Bergţórusyni og co og hafa skrifađ undir viljayfirlýsingu ţar um. Yfir eitt hundrađ ţúsund milljónum telja menn í lagi ađ verja í ţessa gölnu hugmynd. Hugmynd sem enginn veit einu sinni út á hvađ gengur! Er  vćntanleg borgarlína vagnakerfi, sporvagnar, járnbraut eđa kerruhestakerfi? Undarlegur andskoti ađ bćjarstjórnendur nágrannasveitarfélaganna skuli skrifa undir svona kjaftćđi. Sennilega er ţađ vegna vonar um auknar innheimtur á sköttum, frá núţegar fullpíndum íbúum flestra bćjarfélaga. Fruss og skömm á ţetta liđ allt saman. Á međan líđa leikskólabörn nćringarskort, götur eru illa hirtar og viđhaldiđ. Spurning á hvađa rósrauđa skýi og undir hvađa áhrifum ţetta fólk er eiginlega.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 30.5.2017 kl. 01:28

2 Smámynd: Valur Arnarson

Sćll Halldór,

Takk fyrir ţína athugasemd.

Mađur áttar sig hreinlega ekki á ţví hvađ er í gangi. Ţađ er eins og ţađ sé veriđ ađ draga upp eldgamla hugmynd og dusta af henni rykiđ, án nokkurrar framtíđarsýnar.

Framtíđin er einmitt einkabíllinn, sjálfkeyrandi og umhverfisvćnir rafbílar. Nú er ţví tími til ađ byggja upp samgöngumannvirki eins og mislćg gatnamót, samgöngumannvirki sem passa fyrir ţessa framtíđ. Lestakerfi mun aldrei borga sig á höfuđborgarsvćđinu. Til ţess erum viđ of fá.

Ţađ er líka bagalegt ađ sjá góđa og gilda sjálfstćđismenn eins og Halldór Jónsson, bloggara, hverfa frá pólitík vegna ţess ađ nú ćtla sjálfstćđismenn ađ fylkja sér á bak viđ arfavitlausa sósíaldemókrata - sem hafa nú ţegar steypt öllu á vonarvöl.

Međ góđum kveđjum úr borg óttans,

Valur Arnarson, 30.5.2017 kl. 09:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband