Tjáningarfrelsiđ og rasistarnir

Tjáningarfrelsinu eru settar ýmsar skorđur í lögum. Ţú mátt tjá ţig svo framalega sem ţú meiđir ekki ćru einhvers annars – eđa hvetur til hatursfullra ađgerđa gagnvart einstaklingum eđa hópum.

Dómafordćmi hér gefa okkur býsna mikiđ svigrúm er tjáningarfrelsiđ varđar. Viđ megum ţó ekki saka einhvern um glćp sem hann hefur ekki veriđ dćmdur fyrir. Ţar setja dómstólar mörkin.

Ţú mátt hins vegar segja allt annađ, um hvern sem er, jafnvel ţótt engin rök hnígi í ţá áttina. Einsleitur hópur hér í umrćđunni hefur gripiđ ţetta á lofti. Foringi ţeirra fer fyrir međ formćlingum og sauđirnir fylgja á eftir. Stćrstu trompin í meiđyrđunum eru rasisti, fasisti og nasisti. Ţau tvö síđarnefndu eru ţó orđin algjörlega merkingalaus vegna ofnotkunar.

Ţví er notast viđ rasista gildisdóminn. Hann er notađur viđ hvert tćkifćri. Ef fer sem horfir, fćr hann sömu örlög og frćndur hans; fasistinn og nasistinn. Hvađ gerir hjörđin ţá ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband