Um fćđingarorlof og vonda skatta

Nú er komin upp sú krafa ađ fćđingarorlof skuli lengt. Sú krafa er eđlileg og skiljanleg, fólk eignast börn og dagvistunarúrrćđi í dag eru međ ţeim hćtti ađ illa gengur ađ manna stöđur viđ barnapössun. Ţađ er úrlausnarefni stjórnvalda.

Krafan um hćrri laun í fćđingarorlofi var hins vegar ekki skiljanleg en var drifin áfram af lýđskrumi fyrir kosningar. RÚV-iđ og vinstri flokkarnir fóru ţar fremst í flokki í móđursýki sem endađi međ loforđauppbođi eins og oft áđur.

Tekjustofn fyrir fćđingaorlof er tryggingagjaldiđ margumtalađa. Samtök atvinnulífsins segja ađ Tryggingagjaldiđ sé „vondur skattur sem leggist á öll laun og dragi úr nýsköpun í atvinnulífinu. Ţađ bitni sérstaklega á litlum fyrirtćkjum ţar sem launagjöld eru yfirgnćfandi hluti rekstrargjalda, en lítil fyrirtćki eru meginuppspretta nýrra starfa í efnahagslífinu […]“

Vinstri flokkarnir, vinstri-lýđskrumarar og RÚV-iđ, vilja samt halda ţeim ósannindum ađ fólki ađ stjórnvöld geti fariđ í Mikka-Mús peningalandiđ og sótt ţangađ ríflegan auđ. Ef ţau geri ţađ ekki, ţá sé ţađ merki um illsku ţeirra.

Vinstri menn sćkja hins vegar auđ sinn í vasa landsmanna, komist ţeir til valda. Hann heitir tekjuskattur og önnur launatengd gjöld.


mbl.is Bíđa eftir ríkinu um lengingu fćđingarorlofs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband