Píratar skora á forsetann

Jón Ţór Ólafsson, Pírati, hefur nú stofnađ til undirskriftarsöfnunar, ţar sem skorađ er á forseta Íslands, Guđna Th. Jóhannesson ađ skrifa ekki undir ný lög um landsrétt sem samţykkt voru á Alţingi í gćr. Guđni Th. Jóhannesson veitti Pírötum stjórnamyndunarumbođiđ til skamms tíma eftir síđustu kosningar, eins og frćgt er orđiđ, og nú ţarf hann ađ taka afstöđu til hugmyndar sem hljómar sérdeilis einkennilega.

En Guđni ćtti ađ vera orđin vanur Pírötum og skringilegheitunum í kringum ţá. Síđast var ţađ stjórnarmyndunarumbođiđ frćga. Ţar sem Píratar höfđu ađeins eina tillögu fram ađ fćra – og hún hafđi veriđ fullreynd í forystu VG.

Nú er ţađ landsréttarmáliđ og undirskriftarsöfnun Pírata en ţar segir:

Alţingi samţykkti skipun 15 dómara gegn ráđlagningu fagnefndar í einni atkvćđagreiđslu, en dómara skal ţingiđ samţykkja hvorn fyrir sig ef fariđ er á skjön viđ ráđlagningu. Ţar međ er skipan dómara í landsrétt ólögmćt og viđ hvetjum forseta Íslands ađ skrifa ekki undir hana.

Ţađ er ekki í lagi ađ leyfa ráđherra ađ skipa dómara eftir forsendum sem einungis hún ţekkir. Stöndum vörđ um réttarkerfiđ okkar og krefjumst útskýringa.

Gallinn viđ áskorunina er ađ hún inniheldur villu. Ţađ er alrangt ađ ráđherra skipi dómara eftir forsendum sem einungis hún ţekkir. Hún skipar dómara eftir forsendum sem meirihluti alţingis ţekkir og allir ţeir sem hafa áhuga á ađ hlusta á rök ráđherrans.

Nú er Guđni settur í vandasama stöđu. Ef hann skrifar ekki undir, ţá gengur hann gegn vinstra-lýđskrumi, og verđur fyrir vikiđ óvinsćll um aldur og ćvi hjá hávćrasta hóp ţjóđfélagsins. Ef hann hins vegar skrifar undir, ţá er hann ađ stađfesta ađ ţađ sé ađeins Sigríđur Á. Andersen dómsmálaráđherra sem ţekki forsendur fyrir skipan dómaranna. Ţađ vćru alvarlegar ásakanir til ráđherrans frá forseta lýđveldisins.

Um ólögmćti ákvörđunarinnar skal ég ekki segja en ég hefđi haldiđ ađ ţađ vćri hagur allra ef kosiđ yrđi um tillöguna í heild sinni, ţannig skapađist meiri tími til ađ afgreiđa önnur brýn mál. Hvers vegna er ţađ ofbođslega mikilvćgt ađ kjósa um einn dómara í einu ? Ađ hafa 15 atkvćđagreiđslur í stađ einnar ? Breytir ţađ heildarniđurstöđunni ? Meirihlutinn myndi kjósa međ öllum dómurum 15 sinnum í stađ ţess ađ gera ţađ einu sinni.

Er ţađ ásetningur Pírata ađ tefja ţingiđ og fćkka afgreiddum málum ? Ef svo er hefđu ţeir betur heima setiđ en af stađ fariđ. Ţađ hlýtur ađ vera niđurstađa margra ţeirra sem fylgjast međ ósköpunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband