Sumarfr hj Spordrekanum

N verur sumarfr hr hj Spordrekanum fram Jl og v engar frslur skrifaar mean. En g m til a tskra yfirskriftina hr efst sunni. a var svo a egar g stundai MSc nm verkfri var g kallaur Spordrekinn, vegna ess a g er me annig tatt hendinni. Einnig var a svo a ekki ddi a rkra vi mig um hnnun stlvirkja ea steinsteypuvirkja - v g vissi auvita betur en allir arir. g var Spordrekinn, og var sagt grni "dont argue with the scorpion". Maur verur a hafa hmor fyrir sjlfum sr og eigin einstrengishttarlagi.

Ea eins og sagt er, hva kallast afkvmi asna og skjaldbku ? Svar: Verkfringur me hjlm !

En eftir alla umru sem tt hefur sr sta um hin msu trarbrg m g til a henda einn brandara enn:

a var svo a rabbni og kalskur prestur voru gngu saman Pfagarinum er kalski presturinn spuri rabbnann: "Hvernig er etta me ig, hvenr tlar eiginlega a fara a bora svnakjt ?" Rabbninn hugsai sig um og sagi svo: "a verur brkaupinu nu"


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ragnhildur Kolka

Alltaf gott a kveja lttu ntunum.

Ragnhildur Kolka, 3.6.2017 kl. 09:24

2 Smmynd: Jsef Smri smundsson

M kannski bta vi einni sgu: Verkfringur, lknir og prestur tluu golf en br svo vi a vllurinn var upptekinn.eir spuri vrinn a v hverjir etta stti. J essir eru allir blindir. eir frnuu sr egar golfsklinn var nrri brunninn fyrra en uru allir blindir fyrir bragi. Aumingja mennirnir, sagi presturinn. g skal minnast eirra bnum mnum sunnudagsmessunni. g skal n gera enn betur, sagi lknirinn. g gef eim tma strax mnudaginn og s hvort g geti ekki gert eitthva fyrir . sagi verkfringurinn: Af hverju andsk. eru eir ekki ltnir spila nttunni.

Jsef Smri smundsson, 3.6.2017 kl. 16:17

3 Smmynd: Valur Arnarson

Miki rtt Ragnhildur smile

Gur Jsef laughing

Valur Arnarson, 3.6.2017 kl. 20:25

4 Smmynd: Jn Valur Jensson

Njttu n frinu, Valur, og komdu svo tvefldur til baka. ert n efa einn af allra beztu nlium hr Moggabloggi seinni t; g akka r marga ga pistlana.

Jn Valur Jensson, 5.6.2017 kl. 12:34

5 Smmynd: Valur Arnarson

Takk smuleiis meistari Jn Valur smile

Valur Arnarson, 5.6.2017 kl. 14:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband