Hvar liggur ábyrgđin ?

Milljón rúmmetrar af skólpi hafa nú fariđ í sjóinn á ţeim átján dögum sem neyđarloka dćlustöđvarinnar í Faxaskjóli hefur veriđ opin. Borgarstjórnarmeirihlutinn yptir öxlum og veit ekki neitt. Hver er ţađ sem ber pólitíska ábyrgđ í málinu ?

Engin stjórnmálamađur, sem kosin hefur veriđ til ábyrgđar, hefur stigiđ fram og beđist afsökunar. Ţegar haft var samband viđ ţá sem sitja í meirihluta borgarstjórnar, komu ţau af fjöllum, höfđu ekkert heyrt af málinu.

Veitur eru opinbert hlutafélag (ohf) líkt og RÚV enda virđist engin bera ábyrgđ á ţví ferlíki. Opinber hlutafélög ţiggja skattfé almennings í rekstur sinn, almenningur kýs fólk til ábyrgđar. Ef sú ábyrgđ nćr ekki yfir opinber hlutafélög ţarf ađ endurskođa rekstrarformiđ.

Viđ hljótum ađ vera komin međ nóg af ábyrgđarlausum ríkisstofnunum og stjórnmálamönnum sem vita ekki neitt.


mbl.is Milljón rúmmetrar af skólpi í sjóinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband