Rasistar í sandkassa

Vefsetriđ sandkassinn er m.a. helgađ jafnréttismálum og fjölmenningu sem er reyndar einkar athyglisvert í ljósi margra ummćla ţeirra sem ađ vefnum standa og ţeirra sem standa hjá og styđja.

Í klappliđi sandkassans eru hátt í 500 manns. Ţessir 500 telja líklega ţá sem ađ vefnum standa búa yfir einhverskonar siđferđislegum yfirburđum, enda skrifa ţeir sem ţar sitja oft á tíđum međ ţeim hćtti.

„Ţú ert rasisti en ekki ég“ og „köllum ţau rastista og látum ţau svo neita ţví“ er taktík sem er alţekkt hjá sandkassafólkinu. Ég mun hér á nćstu dögum fjalla um mann sem tengist vefnum. Hvet ykkur til ađ fylgjast međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband