Dagur og Bóbó fá á baukinn

Niđurstađa síđustu skođanakönnunnar ţarf ekki ađ koma neinum á óvart. Samfó og BF fá skellinn. Fara úr samtals 48% niđur í 17%. Nú hljóta ţeir félagar ađ klóra sér í höfđinu og spyrja sig hvađ veldur. En er ţađ svo flókiđ ?

Fólk er komiđ međ nóg af kratapestinni, sem hugsar ekkert um verkafólk, er međ mennta- og 101 listaelítuna á heilanum.

Fólk er komiđ međ nóg af holóttum götum, lélegu gatnakerfi, skammsýni í samgöngumálum og bjánalegum framkvćmdum sem hćgja á umferđ og skapa umferđarstíflur.

Fólk er komiđ međ nóg af sviknum loforđum í húsnćđismálum, borgarstjórn sem dregur lappirnar međan tćkifćrin til ađ leysa vandamálin eru nćg.

Skammsýni er kjörorđ ţess meirihluta sem nú er ađ fara frá nćsta vor.

Fariđ hefur fé betra.


mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn langstćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband