Sjálfstćđisflokkurinn er Hlynur

Hérna í gamla daga, ţegar ég var yngri, göntuđust viđ félagarnir međ ţađ ađ ef eitthvađ fćri úrskeiđis ţá vćri ţađ Hlyn ađ kenna. Hlynur var auđvitađ alsaklaus af mörgu af ţví sem honum var gefiđ ađ sök - en tók ţó ţátt í gríninu án nokkurs ágreinings.

Ţađ sem virđist hrjá okkar ágćta samfélag núna er ekkert ósvipađ ţessu - ţó ekki sé um neitt grín ađ rćđa í ţví tilfelli - og er ţetta helst áberandi í athugasemdakerfum fréttamiđlanna.

Nú vil ég taka ţađ fram ađ ekki er ég ađ grínast međ ţann sorgaratburđ sem hér átti sér stađ í tengdri frétt, ţar sem mađur í blóma lífsins, er hrifsađur frá okkur - í einhverskonar mannlegum harmleik sem erfitt er ađ henda reiđur á.

Fólk fer hamförum í athugasemdakerfum, međ yfirlýsingar og fullyrđingar um hluti sem ţađ hefur ekki hundsvit á.

Hvernig stendur á ţví ađ ekki er hćgt ađ treysta dómgreind rannsóknarađila, saksóknara og fólks sem hefur áratuga reynslu í málum sem ţessum ? Fólks sem hefur menntun, ţekkingu og öll gögn málsins í höndunum til ađ meta stöđuna. Ţađ er í rauninni međ hreinum ólíkindum hvernig fólk, sem ađeins hefur upplýsingar um sakamál frá fjölmiđlum, hagar sér og sínum málflutningi.

Nú er nýjasta tíska ađ kenna Sjálfstćđisflokknum um allt sem miđur fer, en hvernig hann tengist ţessu máli er mér hulin ráđgáta. Líklega ţurfa allir sinn Hlyn og er Sjálfstćđisflokkurinn nú orđin Hlynur frođufellandi athugasemdara.


mbl.is Ákćrđur og áfram í varđhaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband