Ólöglegt ađ segja satt

Íslensk lög geta stundum veriđ bjánaleg og er eitt augljósasta dćmiđ „uppreist ćra“ og allt rugliđ í kringum ţađ. Ég fjallađi hér fyrir helgi um mál Róberts Downey, og gerđist líklega sekur um lögbrot, ţó svo ađ engu hafi ég logiđ.

Samkvćmt Skúla Á. Sigurđssyni, lögfrćđingi, ţá er ákvćđi í íslenskum lögum sem segir ađ ekki megi bera á menn sakir hafi ţeir hlotiđ dóm fyrir ţćr og fengiđ uppreist ćru. M.ö.o. ţađ má ekki segja sannleikann. Ef Róbert Downey, tćki nú upp á ţví ađ fara hamförum í lögsóknum gegn fólki sem fjallađ hefur um mál hans, ţá stćđu dómstólar frammi fyrir tveimur afarkostum.

  1. Dćma fólk til greiđslu skađabóta samkvćmt meiđyrđalöggjöfinni og hunsa tjáningarfrelsisákvćđi stjórnarskrárinnar.
  2. Hunsa lagatextann (íslensk lög) og fylgja ákvćđi stjórnarskrárinnar.

Víst er ađ ef kostur númer 1 yrđi fyrir valinu ađ ţá fengi íslenska ríkiđ mörg mál gegn sér fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu, enda tjáningarfrelsiđ mikilsvert og verđmćtt sjónarmiđ mannréttinda – og ţá sér í lagi ţegar kemur ađ ţví ađ segja sannleikann.

Afnemum ţessi heimskulegu lög um uppreist ćru og öll lagaákvćđi sem ţeim tengjast. Ţetta er áskorun til stjórnvalda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband