Félagsleg mismunun í Reykjavík

Nú hefur meirihlutinn í Reykjavík fellt niđur grímuna og opinberađ sig sem stjórnmálaafl sem stundar félagslega mismunun. Hverfapólitík er nýtt fyrirbćri sem komst á fót í tíđ Jóns Gnarr áriđ 2010 og lifir enn góđu lífi. Ađalmarkmiđ Jóns, og félaga hans í Besta flokknum, var ađ reyna ađ mismuna íbúum hverfa til hins ítrasta, og skildi sérstaklega ráđast gegn íbúum Grafarvogshverfis.

Mismununin byrjađi á ţví ađ brjóta átti upp skólakerfiđ, ţ.e. ađ láta börn labba á milli hverfa. Sem dćmi ţá fara 6 og 7 bekkur Engjaskóla yfir í Borgarhverfi til ađ sćkja ţar nám sitt. Nćst átti ađ loka hverfinu fyrir umferđ. Ţađ eru tvćr akreinar í hvora aksturstefnu yfir Gullinbrú. Ţeim átti ađ fćkka niđur í eina og nota rest í hjólastíga. Ţetta gekk svo langt ađ fara í deiluskipulagstillögu sem unnin var af arkitektastofu, og hefur sjálfsagt kostađ sitt.

Vandrćđagangurinn endađi svo á ţví ađ  einhver benti á ađ hjólreiđa- og göngustígur vćri ţegar til stađar undir brúnni og ţví yrđu breytingarnar tilgangslausar međ öllu. Reynt var í flýti ađ stinga tillögunum undir stól áđur en fjölmiđlar kćmust í máliđ, en ţađ mistókst og varđ til ţess ađ Björt framtíđ, arftaki Besta flokksins, voru rassskellt í kosningunum 2014.

En ekki er óförunum lokiđ, ţví nú ćtlar núverandi meirihluti ađ halda á lofti hverfapólitík forvera sinna međ ţví ađ mismuna hverfum ţegar kemur ađ ađgengi ađ sundlaugum. Sem dćmi ţá hafa Vesturbćingar (kjósendur meirihlutans) ađgang ađ sundlaug til klukkan 22.00 um helgar, međan Grafarvogsbúar ţurfa ađ rjúka upp úr klukkan 18.00, ţrátt fyrir ađ státa af mikiđ fjölmennara hverfi.

Ţađ jákvćđa viđ fjórflokkinn, er ađ hann samanstóđ af breiđfylkingu ólíkra hópa. Flestir gátu fundiđ sér sinn farveg í sínum flokki, óháđ búsetu, trúarsannfćringu eđa stéttarstöđu. Ţetta breyttist međ tilkomu Besta flokksins og Pírata, sem eru fremur einsleitir flokkar sem samanstanda af fólki međ megna fordóma fyrir ţeim samborgurum sínum sem eru á einhvern hátt öđruvísi en ţeir sjálfir. Ţetta viđhorf smitađist í vinstri arm fjórflokksins en fer vonandi ekki lengra en ţađ.

Umrćđan um ađ Grafarvogur slíti sig frá Reykjavík, hefur orđiđ sífellt hávćrari á síđustu árum, og er ţađ skiljanlegt í ljósi alls ofangreinds. Hćgt er ađ velta ţví fyrir sér hvort meirihlutinn í Reykjavík hafi hreinlega gefist upp á ţeirri umrćđu í ljósi nýjasta útspils ţeirra međ ađgengi íbúa ađ sundlaugum. Ljóst er ađ Grafarvogur, sem sér sveitafélag, gćti bođiđ útsvarsgreiđendum sínum mikiđ betri ţjónustu en nú tíđkast. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ nćstu skrefum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Lifi frjáls Grafarvogur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.9.2017 kl. 19:37

2 Smámynd: Valur Arnarson

Heyr heyr, mikiđ rétt Heimir.

Valur Arnarson, 12.9.2017 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband