Prófessor á villigötum og ósigur móđursýkinnar

Ţessi greining Svans Kristjánssonar prófessors er međ öllu óskiljanleg:

Hann hefur lýst ţví ađ helsta hlutverk forsetans sé ađ koma á ríkisstjórn, ţess vegna hefur hann veriđ mikiđ í samband viđ forystumenn flokkanna og veitir ţeim umbođ sem er líklegastur til ađ koma á stjórn. […]

Ţetta er einmitt alrangt. Guđni Th. er augljóslega illa lćs á pólitík. Ţađ er rétt sem Svanur segir. Guđni hefur samband viđ forystumenn flokkanna, en hann hefđi getađ nýtt ţađ samband betur til ţess ađ taka réttar ákvarđanir, í stađ ţess ađ reyna ađ stýra málum eftir sínum eigin hentugleika.

Í fyrra fékk Bjarni umbođiđ eđlilega fyrstur, enda Sjálfstćđiflokkurinn ţá langstćrsti flokkurinn. Síđan fékk Kata umbođiđ, ekkert út á ţađ ađ setja. Hún reynir ađ mynda stjórn fimm illa samstćđra flokka, međ hörmulegum árangri. Nćstir voru Píratar, sem höfđu engar hugmyndir ađrar en ađ reyna aftur ţá stjórnarmyndun sem hafđi stuttu áđur hrapalega mistekist. Ţarna fór dýrmćtur tími til einskis, og skrifast ţađ alfariđ á forsetann og lélegt lćsi hans á pólitík.

Í ár fćr Kata fyrst umbođiđ međ ţađ ađ leiđarljósi ađ mynda stjórn til vinstri međ Framsókn. Ţađ hefđi átt ađ vera forsetanum ljóst, ef hann hefur átt samtal viđ formann Framsóknar, ađ sú stjórnarmyndun var andvana fćdd. Núna ćtlar hann hins vegar ađ fría sig ábyrgđ á öllu međ ţví ađ láta engan hafa umbođiđ.

Hvađ ćtlar forsetinn ađ gera ef ţessar viđrćđur renna út í sandinn ? Hvernig ćtlar hann ţá ađ forđast Bjarna Ben og Sigmund Davíđ ? Hvađa taktík ćtlar hann ađ nota til ađ forđa ţví ađ hér verđi myndađur sá eini meirihluti ţar sem engin málefnaágreiningur er ? Lýđhyggjustjórn Sjálfstćđisflokks, Miđflokks, Framsóknarflokks og Flokks fólksins.

Sá friđur sem ríkir um ţćr viđrćđur sem standa nú yfir milli Sjálfstćđisflokks, VG og Framsóknar, er hins vegar vísbending um ađ Logi, Ţorgerđur og Píratarnir eru búin ađ átta sig á ađ ef ţetta gengur ekki ţá er Lýđhyggjustjórn eini möguleikinn sem eftir er. Móđursýkisbandalag Samfylkingar, Pírata og Viđreisnar hefur tapađ orustunni.

Ţađ er ástćđa fyrir skynsamt fólk ađ fagna.


mbl.is Guđni stýrir meira en forverar hans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Svanur er ađ benda á ţann augljósa ágalla á núverandi stjórnarskrá, ađ ţar stendur skýrum stöfum ađ forsetinn skipi ráđherra, skipti međ ţeim störfum og veiti ţeim lausn. 

Hann bendir á ađ 2004 hafi veriđ uppi ágreiningur um ţađ hvort forsetinn mćtti nýta sér 26. greinina um málskotsrétt forsetans, en ţađ má túlka hana sem svo ađ hún sé á skjön viđ ákvćđin um ţingbundna stjórn og sömuleiđis hefur veriđ bent á ađ viđ ţingrofin 1931 og 1974 var ţađ hunsađ, ađ ríkjandi stjórn var komin í minnihluta og međ ţingrofunum voru ţingmenn sviptir stöđum sínum og gátu ekki nýtt sér ţingrćđiđ. 

Ekki er ađ sjá ađ Guđni stýri meira en forverar hans. Ţannig lét Kristján Eldjárn "hringekjuna" fara í gang bćđi 1978 og 1979. 

Ómar Ragnarsson, 14.11.2017 kl. 23:42

2 Smámynd: Valur Arnarson

Sćll Ómar,

Nú er ég búin ađ lesa fréttina aftur og sé ekki eitt orđ um stjórnarskrána eđa ađ Svanur sé ađ tala um málskotsrétt forsetans. Ertu viss um ađ ţú hafir lesiđ fréttina sem ég tengdi viđ ?

Hefur stjórnarskráin valdiđ stjórnarkreppum hér, svo vitađ sé ? Hún er amk ekki orsakavaldur af ţeirri stjórnarkreppu sem nú ríkir, svo mikiđ er víst.

"Sú hefđ hefur veriđ á Íslandi ađ sá sem hefur umbođ til myndunar ríkisstjórnar, leggur til viđ forseta hverjir skuli verđa ráđherrar hvađa málaflokks, ađ fengnu samkomulagi ţeirra sem ţar eru tilnefndir. Ţeir sem tilnefndir eru hafa veriđ jafnan skipađir ráđherrar og sá sem náđi samkomulagi um myndun ríkisstjórnar settur í forsćti."

Ţú verđur ađ fyrirgefa Ómar, en ég sé ekki ţennan "augljósa ágalla á núverandi stjórnarskrá" sem ţú talar um.

Valur Arnarson, 15.11.2017 kl. 10:02

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Valur! Ómari er vorkunn, hann notar hvert tćkifćri, sem gefst til ađ ófrćgja núverandi stjórnarskrá.  Hann hefur tekiđ ţađ í sig, ađ ţađ sé veriđ ađ sína ţvílíkt vanţakklćti í ţví ađ "drög ađ nýrri stjórnarskrá", sem stjórnlagaráđiđ sem Ómar sat í, voru ekki tekin upp.  Hann gerir sér ekki nokkra grein fyrir ţví ađ ţessi "drög ađ nýrri stjórnarskrá" voru ekki pappírsins virđi sem ţau voru skrifuđ á og ekkert annađ en hugarburđur nokkurra ađila sem töldu sig fćra til verksins, en annađ kom í ljós.

Jóhann Elíasson, 15.11.2017 kl. 15:05

4 Smámynd: Valur Arnarson

Já Jóhann, ég hef aldrei skiliđ ţessi lćti í kringum ţessa stjórnarskrá, ţađ er alltaf veriđ ađ breyta ţessari sem er í gildi og hún hefur dugađ okkur vel í 99 ár. Ćtli ţađ sé ekki hćgt ađ fá einhver međul viđ ţessu ?

Valur Arnarson, 15.11.2017 kl. 18:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband