Björt í borgina

Líklegt verđur ađ teljast ađ Björt Ólafsdóttir nýti ţetta tćkifćri til ađ framlengja líf sitt í stjórnmálum. Nú er Bóbó hćttur í borginni og oddvitasćtiđ ţví laust. 

Björt framtíđ var rassskellt í síđustu alţingiskosningum vegna kćruleysislegs yfirbragđs, og ábyrgđarleysis í landsstjórninni. Eina von flokksins eru Sveitastjórnarkosningarnar nćsta vor.

Hálmstrá flokksins felst í ţví ađ treysta á skammtímaminni kjósenda. Hvađ gerđi Óttar í heilbrigđismálunum ? Hvađ gerđi Björt í umhverfismálaráđuneytinu ? Hvernig var ţetta aftur međ kjólasýninguna og feđraveldiđ ? Hvers vegna sprakk stjórnin ? Hver er sérstađa flokksins ?

Allar ţessar spurningar munu verka neikvćđar á framtíđ flokksins, sem er nú ekki svo björt, ţrátt fyrir nafniđ.

Er farsćlt ađ kjósa litla flokka, sem halda netkosningar um ađ sprengja stjórnir viđ minnsta tilefni ?

Svariđ viđ ţví er nei. Ţađ breytist ekki á nokkrum mánuđum.


mbl.is Hyggst hćtta í borgarstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Kanski ef ţau breyta nafni flokksins í Dimm Framtíđ, ţađ virkar stundum ađ breyta nafni flokks, eins og Allaballarnir gerđu og urđu ađ Vinstri Grćnt frambođ.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 6.12.2017 kl. 03:23

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

 Skrítiđ?, Björt Ólafsdóttir??  Hélt ađ ţađ vćri björt framtíđ???.  En ţađ getur alveg eins veriđ vitleysa eins og ađ Óttar hinn hrćđilegi myndi skipta um galla og hvađ ţá?   hvađ veit ég?.  Ekki mikiđ. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 6.12.2017 kl. 08:26

3 Smámynd: Valur Arnarson

Ég held ég sé ađ átta mig á ţessu. Björt er hiđ undurfagra ljós Jesú Krist, sköpuđ af honum og komin af fyrstu konunni, Evu geimveru en Óttar er skapađur af Satan, og komin undan Homo Heidelbergian građasvín.

Ţetta hlýtur ađ lagast allt eftir formannsskiptin.

Valur Arnarson, 6.12.2017 kl. 12:40

4 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Skylda Birta yfir Degi...??

Ekki veitir af í ţessu náttmyrkri sem Dagur

hefur komiđ á í Reykjavík.

Nema ţetta verđi bara Bjartar nćtur..:)

Sigurđur Kristján Hjaltested, 6.12.2017 kl. 17:59

5 Smámynd: Valur Arnarson

Já Sigurđur, ţađ birtir kannski yfir skuldunum og allri leyndarhyggjunni í kringum ţćr ;)

Valur Arnarson, 6.12.2017 kl. 18:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband