Vinstri skuldir – hćgri tiltekt

Hjákátlegt var slagorđ Viđreisnar fyrir ţar síđustu kosningar: „hćgri hagstjórn – vinstri velferđ“. Ţorgerđi finnst hćgri hagstjórn sniđug, en hćgri menn ekki góđir í velferđinni. Getur veriđ ađ í ţessu felist gagnrýni á sjálfa Ţorgerđi og forystutíđ hennar í Sjálfstćđisflokknum ? Var Ţorgerđur ţá á kafi í hinni frábćru hćgri hagstjórn, og svo á móti í ónýtri hćgri velferđ ?

Svona framsetning vekur furđu, vegna ţess ađ hćgri hagstjórn er einmitt líklega til ţess fallinn ađ stćkka kökuna, svo úr verđi ţessi fínasta velferđ. Hlutfall tekna sem fer í heilbrigđis- og félagsmál er einmitt ekkert háđ ţví hver situr í bílstjórasćtinu, ţađ er alltaf ţađ sama, séu fjárlög hvers árs tekin til skođunar.

Nú er líklegt ađ Viđreisn ćtli ađ bjóđa fram í borginni nćsta vor. Hvert verđur slagorđiđ ţá, svona í ljósi nýlegs vinskapar viđ Dag B. og hans fylgiliđ ? Ţessa róttćku vinstri menn sem safna skuldum eins og engin sé morgundagurinn, stunda grimma vinstri hagstjórn í bullandi hagvaxtarskeiđi. Ţorgerđi líkađi ekkert illa ađ vera í félagsskap međ Loga Einars og Ţórhildi Sunnu eftir síđustu kosningar, var jafnvel til í ríkisstjórn ţar sem vinstri hagstjórn, yrđi megin stefiđ.

Líklegt verđur ađ teljast ađ kjósendur vilji vera lausir viđ ţćr 2 milljónir sem Dagur og félagar hafa safnađ á hvern og einn borgarbúa síđustu 8 árin, og hćgri tiltekt verđi fyrir valinu ţegar komiđ verđur í kjörklefann í vor. Skuldafylleríi vinstri manna er lokiđ.


mbl.is Tekjur aukast en skuldir hćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

Ţađ má segja ađ hiđ stórkostlega forsćtisráđherra tímabil Jóhönnu Sigurđardóttur hafi veriđ tímabil hćgri skulda og vinstri tiltektar og hafđi frú Jóhanna mera ađ segja strákúst í stjórnaráđinu og ekki veitta af eftir allan hćgri sóđaskapinn ţar eftir Geir Haarde.

Henni gekk ekki eins vel ađ sópa út úr seđlabankanum og ţurfti sérstaka löggjöf til, eftir ţađ náđi hún blessunin ađ sópa ţar úr hverju horni.

Helgi Rúnar Jónsson, 7.12.2017 kl. 11:36

2 Smámynd: Valur Arnarson

"[...]hiđ stórkostlega forsćtisráđherra tímabil Jóhönnu Sigurđardóttur[...]

Ég hló upphátt ţegar ég las ţetta.

Valur Arnarson, 7.12.2017 kl. 14:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband