Ólöglegur áróđur og falsfréttir Kjarnans

Ţórđur Snćr Júlíusson er iđinn viđ kolann um ţessar mundir, vinnur vel fyrir flokkinn sinn – Samfylkinguna – međ dyggan fjárstuđning frá fyrrverandi gjaldkera flokksins. Ţórđur hannar veruleika sem hentar vel hans stefnu og skođanabrćđra hans, og nýtir til ţess fjölmiđilinn sinn.

Eitt af ţví sem Ţórđur hefur fjallađ um er; ólöglegur áróđur í ađdraganda kosninga. Hann segir í nýlegum pistli sínum:

Í 6. grein laga um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóđenda segir ađ óheimilt sé ađ veita viđtöku framlögum frá óţekktum gefendum. Fyrir síđustu tvćr kosningar, sem fram fóru haustiđ 2016 og haustiđ 2017, var nafnlausum áróđursvélum beitt miskunnarlaust. Sú sem var umsvifamest kallađi sig „Kosningar 2016“ og svo „Kosningar 2017“. Henni var augljóslega stýrt af fólki sem gekk erinda Sjálfstćđisflokksins.

Sjálfstćđisflokkurinn er höfuđ óvinur eigenda Kjarnans, enda á fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar, stćrstan hlut í blađinu í gegnum félag í sinni eigu. Ágúst Ólafur Ágústsson var svo í hluthafa hópnum, meira ađ segja eftir ađ hann tók sćti á Alţingi fyrir hönd Samfylkingarinnar. Ţórđur ţjónar ţví eigendum sínum vel, enda er ţađ í undirmáls framsetningu ađ ađrar sambćrilegar veitur eru nefndar á nafn – en eins og áđur hefur komiđ fram hér, eru ţćr mun umsvifameiri og hafa starfađ í mun lengri tíma en veitan „Kosningar“.

Ţórđi er alveg sama um ţćr stađreyndir, en hengir sig í lög um fjármál stjórnmálasamtaka. Ţau lög sem Ţórđur vísar til segja ekki ađeins til um hvort gefendurnir séu óţekktir, heldur einnig hversu miklir fjármunirnir mega vera. Ef taka ćtti saman allar ţćr stundir sem hann sjálfur hefur eytt í ađ kynda undir óánćgju međ andstćđinga Samfylkingarinnar – og fengiđ borgađ fyrir, vćri niđurstađan sú ađ Samfylkingin hefđi brotiđ ţessi sömu lög.

Ţórđi verđur heldur ekki tíđrćtt um ţá ósvinnu sem skođanabróđir hans, Dagur B. Eggertsson, hefur stundađ í borginni fyrir undanfarnar kosningar. Ţar sem hann hefur nýtt sér ađstöđu sína og stöđu til ađ auglýsa eigin verk og ţađ á kostnađ borgarbúa – međ glćrusýningum, útgefnu efni og uppákomum. Samkvćmt hundalógík Ţórđar, er sá gjörningur ólöglegur, og sannarlega er hann siđlaus.

Ţórđur hefur svo veriđ iđinn viđ ađ pikka upp falskar framsetningar frá Degi B. um fjármál borgarinnar og húsnćđismál og birta ţađ á vef sínum gagnrýnislaust. Ţađ sama má í raun segja um RÚV sem í nýlegum kosningaţćtti, tekur undir ţá röngu nálgun ađ rekstur sveitafélaga ţurfi ekki ađ vera sjálfbćr ţegar kemur ađ skuldastöđu. Allur ţessi blekkingarleikur er til ţess gerđur ađ fegra ţá stađreynd ađ meirihlutinn í borginni, undir forystu Dags B. Eggertssonar, hefur aukiđ skuldir A-hlutans um 35 milljarđa í stjórnartíđ sinni.

Dagur B. stundar áróđur á kostnađ útsvarsgreiđenda, Kjarninn býr til falsfréttir og tekur undir áróđurinn, RÚV-iđ fylgir sömu línu en Ţórđur kvartar yfir ólöglegum áróđri frá öđrum. Vitleysan getur vart orđiđ meiri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Bravó, ţörf greining á stađreyndum hvernig vinstra liđiđ er afstćtt i öllum skođunum sínum.

"Sjáđu til, ef stefnan er rétt ţá er engin ástćđa tlil ađ leyfa stjórnarandstöđu"  sagđi íslenskur kommúnisti viđ mig af alvöru og sannfćringu ţegar viđ vorum ađ lćra í Vestur Ţýzkalandi. En  hann var í kröfugöngu gegn vesturţýzka Sambandslýđveldinu í Stuttgart en samt  ákafur ađdáandi Walter Ulbrichts og Alţýđulýđveldisins hinum megin.

Tilefniđ var ađ ég nefndi ađ A-Ţýzkaland vćri einrćđisríki og ţar gćti enginn mótmćlt eins og hann vćri ađ gera.  Ţá fékk ég skýringuna framangerindu. 

Halldór Jónsson, 8.5.2018 kl. 13:05

2 Smámynd: Valur Arnarson

Ţetta er einmit máliđ međ vinstra liđiđ, Halldór. Ţegar hćgri stjórnir eru viđ völd, ţá er mikil ţörf hjá ţeim ađ veita valdinu ađhald. En ţegar vinstri stjórnir komast til valda - ţá ţegja ţeir ţunnu hljóđi, og öll umrćđa verđur óţörf.

Ég get nefnt einn facebook vin minn sem dćmi, sem sagđi mig vera međ leiđindi ţegar ég setti inn fćrslu um vangetu núverandi meirihluta í Reykjavík á sviđi húsnćđismála. Ef ég ćtlađi ađ halda áfram á ţessari braut, ţá ćtlađi hann ađ loka á mig.

Augunum er bara lokađ, ţađ er haldiđ fyrir eyrun - og lokađ á alla á facebook sem benda á stađreyndir málsins.

Valur Arnarson, 8.5.2018 kl. 13:18

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţakka mjög góđa greiningu á vinnubrögđum Samfóelítunnar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.5.2018 kl. 20:23

4 Smámynd: Valur Arnarson

Takk fyrir Heimir :)

Valur Arnarson, 8.5.2018 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband