Vinstri grćnir - skynsamir í Mosfellsbć en heimskir í Reykjavík

Líf Magneudóttir ćtti ađ taka flokkssystkin sín sér til fyrirmyndar í Mosfellsbć en ţar er flokkurinn í farsćlu samstarfi međ Sjálfstćđisflokknum. Vinstri grćn í Mosfellsbć héldu sínu í nýliđnum sveitastjórnarkosningum, međan afhrođ Vinstri grćnna í Reykjavík var slíkt ađ Líf hefđi sjálf veriđ úti ef ekki hefđi komiđ til fjölgunar borgarfulltrúa úr 15 í 23.

Líf vill vera í samstarfi međ DEGI sem skilar sér í húsnćđisstefnu sem er ţannig ađ leikskólakennarar borga jafn mikiđ í húsaleigu og ţeir fá í laun. Hipster-ćđi Lífar gćti reynst henni dýrkeypt ţví nú sćkja Sósíalistar hart ađ DAGS stjórninni, sem hún er hluti af, frá vinstri – einmitt ţar sem hún er hvađ veikust fyrir.

Árangur flokksfélaga hennar í Mosfellsbć verđur líka ţess valdandi ađ afsakanir hennar um slakt gengi flokksins í Reykjavík megi rekja til ríkisstjórnarsamstarfs viđ Sjálfstćđisflokkinn halda ekki vatni.

Líf ćtti ađ spyrja sig ađ ţví hver raunverulega ástćđan fyrir fylgistapinu sé. Getur veriđ ađ fólki í Reykjavík – og ţá sérstaklega kjósendum hennar – misbjóđi sú stefna sem DAGUR hefur haldiđ úti í húsnćđismálum ? Ţessa óánćgju er nefnilega ekki ađ merkja í Mosfellsbć ţar sem 401 ný íbúđ kom inná húsnćđismarkađinn á síđasta ári. Á móti 322 í Reykjavík, mikiđ stćrra sveitafélagi.

Getur veriđ ađ kjósendum hennar misbjóđi sú ţjónkun sem fjármagnseigendum í hótelrekstri er sýnd á kostnađ venjulegs fólks í Reykjavík ? Getur veriđ ađ DAGUR sé alls ekki svo hentugt fyrirbćri til ađ fylgja eftir allt saman ?

Allir hafa gott af ţví ađ endurmeta gildi sín og viđhorf til hlutanna. Heimskinginn Líf er engin undantekning frá ţví.


mbl.is Meirihluti D- og V-lista endurnýjađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

DAGUR vonar!!...Bjartir DAGAR framundan í Reykjavík.

Helgi Rúnar Jónsson, 8.6.2018 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband