Ágúst Ólafur og bankaskatturinn

Frjálslynda vinstriđ er mjög oft í röklegri mótsögn viđ sig sjálft og oft ţarf ekkert mörg orđ ţar um. Eitt dćmiđ er nýlegt lýđskrum Ágústar Ólafs Ágústssonar, ţingmanns Samfylkingarinnar, um bankaskattinn. Ţetta hafđi hann ađ segja um ákvörđun ríkisstjórnarinnar um niđurfellingu á honum:

Ţađ kemur ótrúlega á óvart [ţetta međ bankaskattinn]. Ţetta er ţvi miđur enn eitt dćmiđ ađ sá flokkur [VG] hefur fórnađ öllum prinsippum fyrir ţrjá ráđherrastóla.

Ágúst Ólafur er mjög ósáttur viđ ákvörđun ríkisstjórnarinnar ađ fella niđur bankaskattinn en var sjálfur mjög hlynntur ţví fyrir síđustu Alţingiskosningar. Samfylkingin var í rauninni eini flokkurinn sem var međ ţetta mál á stefnuskrá sinni.

Ţegar Brynjar Níelsson segir Samfylkinguna verri en Pírata í lýđskruminu, er óhćtt ađ samsinna ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband