Ađhald fyrir spillta Pírata frá vinstri

Píratar, sem komu inn í stjórnmálin međ miklum látum og stórum yfirlýsingum um breytta stjórnmálahefđ og baráttu gegn spillingu, hafa nú veriđ afhjúpađir sem hinir mestu lýđskrumarar og tilgangur ţeirra, sá eini, ađ koma Sjálfstćđisflokknum úr valdastólum og Samfylkingunni í ţá; rétt eins og hugmyndin ađ baki Besta flokknum var.

Nú eru Píratar ađ byrja sitt annađ valdatímabil í Reykjavík sem stuđningsflokkur viđ Samfylkinguna, og rétt ađ skođa feril ţeirra ţar međ tilliti til valds og spillingar.

Á síđasta kjörtímabili hefur meirihlutinn í borginni, međ Pírata innanborđs, brotiđ lög gegn öryrkjum, stuđlađ ađ ţví ađ spilltur auđmađur fái óeđlilega fyrirgreiđslu um lóđakaup, stuđlađ ađ byggingu íbúđahverfa á dýrum reitum sem gerir ungu fólki erfitt fyrir međ sín fyrstu kaup, veriđ leiđandi í litlu frambođi leiguíbúđa ásamt lélegri ţjónustu viđ íbúa borgarinnar og ţá sérstaklega í leikskóla- og dagvistunarmálum. Svo fátt eitt sé nefnt.

Ţađ sem stendur ţó upp úr, er húsnćđisskorturinn, sem er ţannig ađ láglaunafólk - t.d. fólk sem vinnur á leikskólum, er ađ borga jafn mikiđ í leigu og ţađ er ađ fá í laun. Međ bros á vör horfa Píratarnir framan í ţessa einstaklinga, standa keikir viđ hliđ Degi Eggertssyni, og halda ţví blákalt fram ađ í raun hafi fráfarandi meirihluti stađiđ sig vel, og ákall sé um ađ hann starfi áfram.

Lýđrćđisástin stoppar ţar sem undirliggjandi markmiđ Pírata byrja, ađ koma Sjálfstćđisflokknum frá völdum, helst allsstađar. Stađreyndin ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé stćrsti flokkurinn í borginni eftir lýđrćđislegar kosningar, breytir engu fyrir Pírata sem bađa sig í eigin sjálfumgleđi en eru ţó búnir ađ missa allan trúverđugleika í útilokunaráráttunni međ eigin ţátttöku í eyđingarafli öfgamiđjustefnunnar.

DAGUR skal leiddur til valda, sama hvađ tautar og raular.

En eitthvađ stórkostlegt hefur gerst, sem jafnvel hinir ofursnjöllu og siđspilltu Píratar gerđu ekki ráđ fyrir. Ţađ er komiđ fram nýtt stjórnmálaafl, Sósíalistar, sem talar máli fólksins sem DAGUR, međ stuđningi frá Pírötunum, hefur trađkađ á í gegndarlausri heift sinni gegn öllu sem heitir mannúđarstefna, og nú eru ţađ fjármagnseigendur í hótelrekstri sem skulu ganga fyrir öllu og öllum. Venjulegu fólki skal úthýst frá velmegun uppsveiflunnar, og ţví skal talin trú um ađ hin undursamlega borgarlína muni leysa allan ţeirra vanda.

Sósíalistar eru hópur fólks sem lćtur ekki endalaus fögur fyrirheit blekkja sig og mun veita spilltum Pírötum ađhald í Reykjavík. Ţađ kom vel á vondan í Píratafjósinu.

Píratafjósiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband