Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Flottir pistlar
Sæll Valur. Gaman að fylgjast með pistlum þínum sem eru hnitmiðaðir og beittir ofta á tíðum.
Jónas Hallsson, lau. 16. júní 2018
Takk fyrir að gefa mér aðgang
Sæll Valur og takk fyrir að gefa mér aðgang, um leið og ég vil hvetja þig til dáða og minna þig á að ef ekkert er mótlætið þá ertu sennilega ekki að gera rétt. Guð veri með þér!
Kristinn Ingi Jónsson, fim. 6. apr. 2017